Lögregla gerir ekki athugasemdir við notkun nagladekkja

„Veðurspár gera ráð fyrir frosti og að öllum líkindum hálku, a.m.k. á fjallvegum næstu daga,“ segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi. „Lögreglan mun ekki gera athugsemdir þó ökumenn bregðist við með því að setja nagladekk undir bíla sína.“ Þá er það á hreinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Sýningu Ísaks Marvins lýkur í dag

Grundfirðingurinn Ísak Marvins opnaði myndlistasýningu sína, Innsýn, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 18. október síðastliðinn. Sýningin er liður í dagskrá Rökkurdaga.... Lesa meira