Sigurliðið í vinaklúbbakeppni Vestarr og Mostra. Ljósm. sk.

Mostramenn sigruðu seinni vinaklúbbakeppnina

Seinni hluti vinaklúbbakeppni Golfklúbbsins Vestarr og Golfklúbbsins Mostra fór fram í Grundarfirði á sunnudag. Leiknar voru þrjár umferðir; Texas, Greensome og einmeningur.

Leikar fóru þannig að Mostramenn höfðu vinninginn með 17/1/2 gegn 7/1/2 skori félaga Golfklúbbsins Vestarr.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira