Sigurliðið í vinaklúbbakeppni Vestarr og Mostra. Ljósm. sk.

Mostramenn sigruðu seinni vinaklúbbakeppnina

Seinni hluti vinaklúbbakeppni Golfklúbbsins Vestarr og Golfklúbbsins Mostra fór fram í Grundarfirði á sunnudag. Leiknar voru þrjár umferðir; Texas, Greensome og einmeningur.

Leikar fóru þannig að Mostramenn höfðu vinninginn með 17/1/2 gegn 7/1/2 skori félaga Golfklúbbsins Vestarr.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Elkem í fjörutíu ár

Framleiðsla kísiljárns á Grundartanga hófst 30. apríl 1979 og fagnar því Járnblendiverksmiðjan fjörutíu ára afmæli í næstu viku. Í Skessuhorni... Lesa meira