Fréttir
Þessi mynd var tekin um 1995 þegar viðgerð á kirkjunni og málun var þá nýlokið. Málari var Jón Svanur Pétursson en kirkjusmiður Aðalsteinn Valdimarsson frá Reykhólum. Gróðurhúsið og matjurtagarðurinn, sem eru nær á myndinni, voru í eigu þáverandi kirkjubænda, Einars Kristinssonar og Sigfríðar Samúelsdóttur.

Gufudalskirkja á tímamótum

Loading...