Álíka mikil umferð

Umferðin í gegnum Hvalfjarðargöngin var álíka mikil í júlí og í sama mánuði árið 2017. Í júnímánuði var samdráttur í umferð frá síðasta ári um 0,65%. Umferðin á hringveginum jókst hins vegar um 2,6% í júlí, sem er engu að síður minnsta aukning í þessum mánuði frá því sumarið 2012.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Elkem í fjörutíu ár

Framleiðsla kísiljárns á Grundartanga hófst 30. apríl 1979 og fagnar því Járnblendiverksmiðjan fjörutíu ára afmæli í næstu viku. Í Skessuhorni... Lesa meira