Gul viðvörun fyrir Breiðafjarðarsvæðið

Veðurstofa Íslands varar við allhvassri eða hvassri suðaustanátt frá klukkan 22 í kvöld og allan morgundaginn við Breiðafjörð. „Suðaustan 13-20 m/s og hviður allt að 30 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar en þar er gul viðvörun fyrir svæðið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira