Atvinnuleysi ríflega þrjú prósent

Á öðrum ársfjórðungi 2018 var atvinnuleysi í landinu að jafnaði 3,6%. Samanborið við sama ársfjórðung 2017 fjölgaði starfandi fólki um 2.900 en hlutfall starfandi af mannfjölda lækkaði engu að síður um 1,5 prósentustig. Atvinnulausir karlar voru fleiri en konur í ársfjórðungnum. Ef einungis er skoðaður júnímánuður mældist atvinnuleysi 3,1% vinnuafls í landinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir