Ungur piltur á fleygiferð í froðurennibrautinni. Ljósm. tfk.

Á góðri stund fór vel fram

Um 2500 manns voru samankomnir í Grundarfirði um helgina á bæjarhátíðinni Á góðri sttund. Hátíðin fór vel fram og ánægja var með hvernig til tókst. Veður var gott þó aðeins hafi rignt á meðan skrúðgangan stóð yfir.

Myndasyrpu frá hátíðinni má sjá í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir