Gleðin við völd. Ljósm. tfk.

Frábær stemmning á TM móti Stjörnunnar

TM mót Stjörnunnar fer fram þessa dagana þar sem að ungir knattspyrnusnillingar láta til sín taka. Sunnudaginn síðasta var keppni hjá 8. flokki karla og kvenna og var gleðin í fyrirrúmi hjá liðunum. Ljósmyndari Skessuhorns fékk að fylgjast með stelpunum hjá Snæfellsnessamstarfinu en þær voru flestar að stíga sín fyrstu spor á knattspyrnuvellinum. Það voru mögnuð tilþrif sem litu dagsins ljós og framtíðin björt á Snæfellsnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira