Við Búlandshöfða. Ljósm. Mats Wibe Lund.

Hvasst á norðanverðu Snæfellsnesi

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er greiðfært á öllum leiðum á Suður- og Vesturlandi en hálkublettir eru á Fróðárheiði. Vakin er athygli á að hvasst er við Búlandshöfða og víðar á norðanverðu Snæfellsnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir