Rannsaka mannslát á Kvíabryggju

Lögreglan á Vesturlandi fer með rannsókn á mannsláti í fangelsinu á Kvíabryggju við Grundarfjörð í gær. Greint var fyrst frá málinu á vef Fréttablaðsins en þar var því haldið fram að fanginn hafi svipt sig lífi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira

Loka fleiri vegum

Vegagerðin undirbýr nú að loka veginum við Hafnarfjall. Þar er bálhvasst, staðvindur um 24 m/sek og í hviðum 38 m/sek.... Lesa meira