Rannsaka mannslát á Kvíabryggju

Lögreglan á Vesturlandi fer með rannsókn á mannsláti í fangelsinu á Kvíabryggju við Grundarfjörð í gær. Greint var fyrst frá málinu á vef Fréttablaðsins en þar var því haldið fram að fanginn hafi svipt sig lífi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir