Hér eru þau Angela, Ölver Þráinn, Guðmundur Stefán og Helga Björg í nýju versluninni. Ljósm. mm.

Búin að setja upp verslun í Öldunni í Brákarey

Í Brákarey í Borgarnesi rekur sveitarfélagið Borgarbyggð vinnustaðinn Ölduna. Auk móttöku á drykkjarumbúðum er þar rekin iðja þar sem unnið er að ýmissi framleiðslu alla virka daga. Nú hefur verið sett upp lítil verslun í Öldunni þar sem fólk getur komið við frá klukkan 9-15 og keypt fallega muni. Blaðamaður Skessuhorns leit nýverið við í Öldunni. Starfsfólkið var stolt að nýju búðinni og vildi nota tækifærið og hvetja íbúa og gesti til að koma við og gera kjarakaup hjá þeim.

Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira