Sjúkraflug á Snæfellsnes

Þyrlu Landhelgisgæslunnar var seint í gærkvöldi flogið til móts við sjúkrabíl af Snæfellsnesi og sótti mikið veikan mann sem ekið var til móts við þyrluna. Lenti þyrlan við Vegamót og flutti manninn á Landspítalann þar sem lent var um klukkan 1:30 í nótt. Mbl.is greindi frá.

Líkar þetta

Fleiri fréttir