Sigríður Júlía tekur sæti í sveitarstjórn

Eins og nýlega var greint frá í frétt Skessuhorns hefur Ragnar Frank Kristjánsson verið ráðinn sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar. Hann mun samtímis hverfa úr sveitarstjórn þar sem hann hefur verið fulltrúi VG. Á fundi í flokksfélagi VG nýverið var ákveðið að Sigríður Júlía Brynleifsdóttir tekur sæti Ragnars Franks í sveitarstjórn. Varafulltrúi hennar verður Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Slasaðist við Glym

Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Ungur karlmaður hafði hrasað og dottið illa í... Lesa meira