Fréttir
Forsetinn færði Ólafsdalsfélaginu gamla ljósmynd að gjöf. Hér er meðal annarra Rögnvaldur Guðmundsson formaður Ólafsdalsfélagsins, forsetahjónin og Gunnar Geir Vigfússon ljósmyndari. Í ríflega sjötíu ára sögu lýðveldisins Íslands hafa tveir menn séð að mestu um myndatöku fyrir forsetaembættið og stjórnarráðið. Það eru feðgarnir Vigfús Sigurgeirsson og Gunnar Geir Vigfússon. Vigfús faðir Gunnars Geirs tók myndina sem forsetinn færði Ólafsdal að gjöf. Ljósm. Steina Matt.

Myndir frá fyrri degi opinberrar heimsóknar forseta Íslands í Dalina

Loading...