Svipmynd af rafiðnaðarbraut. Ljósm. kgk.

Elsta stig grunnskólanna á Tæknimessu

Á fimmtudag í síðustu viku mættu um 650 nemendur af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi til Tæknimessu í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Var þetta í annað sinn sem Tæknimessa er haldin en markmið hennar er að kynna fyrir nemendum það nám sem er í boði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á sviði iðn- og verkgreina og hvaða tækifæri eru til atvinnu hjá iðn- og tæknifyrirtækjum í landshlutanum að námi loknu.

Sjá myndasyrpu í Skessuhorni vikunnar um Tæknimessu 2017.

Líkar þetta

Fleiri fréttir