Ljósm. tfk.

Þrjú skemmtiferðaskip í Grundarfjarðarhöfn

Fimmtudaginn 27. júlí voru þrjú skemmtiferðaskip staðsett í Grundarfjarðrahöfn. Mikill fjöldi ferðamanna fór upp í rútur og tók hring um Snæfellsnes en einnig var töluverður fjöldi af fólki sem rölti um bæinn og út að Kirkjufellsfossi. Bærinn var þétt setinn af ferðamönnum sem og gestum sem streymdu að vegna bæjarhátíðarinnar „Á Góðri Stund“ sem haldin var um síðustu helgi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir