FréttirMannlíf
Við afhjúpun skiltanna. Hér stand þau Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi, Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Baski myndlistarmaður og Steinar Adolfsson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs, við eitt af skiltunum. Á þessum stað stóð áður Högnatóft. Sagan segir að ábúandinn þar að hafa verið myrtur og síðan hafi verið reimt á svæðinu.

Ný skilti með málverkum eftir Baska afhjúpuð

Loading...