Píratar ljúka kosningu í dag

Kosningu í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lýkur kl 18:00 í dag. Kosning fer fram á kosningavef Pírata; x.piratar.is. „Allir þeir sem hafa lögheimili í Norðvesturkjördæmi og skráðu sig í Pírata fyrir 9. júlí sl. eru með kosningarétt,“ segir í tilkynningu frá Pírötum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira