Píratar ljúka kosningu í dag

Kosningu í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lýkur kl 18:00 í dag. Kosning fer fram á kosningavef Pírata; x.piratar.is. „Allir þeir sem hafa lögheimili í Norðvesturkjördæmi og skráðu sig í Pírata fyrir 9. júlí sl. eru með kosningarétt,“ segir í tilkynningu frá Pírötum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Með sjaldgæfan blóðtappa

Skagamaðurinn Oliver Stefánsson, sonur Stefáns Þórs Þórðarsonar og Magneu Guðlaugsdóttur, og varnarmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, verður frá næsta hálfa árið... Lesa meira