Göngumaðurinn á Arnarvatnsheiði fundinn

Björgunarsveitir á Vesturlandi og Húnavatnssýslum hafa verið kallaðar út til leitar að ferðalangi á Arnarvatnsheiði. Viðkomandi skilaði sér ekki til samferðarmanna sinna á umræddum tíma og tilkynntu þeir um málið til lögreglu sem óskaði eftir liðsinni björgunarsveita. Nú á níunda tímanum í kvöld eru björgunarsveitir á leið á staðinn.

Uppfært 22:28

Göngumaðurinn sem leitað var að á Arnarvatnsheiði fyrr í kvöld er nú fundinn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.