Líkan af nýjum miðbæ. Ljósm. borgarbyggd.is

Líkan af húsum í miðbæ Borgarness haft til sýnis

Í Ráðhúsi Borgarbyggðar við Borgarbraut 14 í Borgarnesi er nú til sýnis líkan af miðbæjarsvæðinu í kringum Borgarbraut 57 og 59 þar sem bygging tveggja stórhýsa er hafin. Á vef sveitarfélagsins eru íbúar hvattir til að kíkja við á opnunartíma og skoða líkanið, sem sjá má á meðfylgjandi mynd.

Líkar þetta

Fleiri fréttir