Smáauglýsingar

  Leigumarkaður

  Leigumarkaður

  Hús til leigu í Hvítársíðu

  Nýtt hús er til leigu í Hvítársíðu. 80 m2 auk um 30 m2 lofts sem er manngengt. Það skiptist í tvö góð herbergi, stofu og eldhús, baðherbergi og geymsla með aðstöðu fyrir þvottavél. Pallur er við húsið og allt umhverfi frágengið. Húsið stendur við sér heimreið.

  Svara með tölvupósti
  Ágúst Jónsson
  Leigumarkaður

  Húsnæði óskast

  Hjón með 3 börn óska eftir leiguhúsnæði í Borgarnesi.

  Anna 8651873
  Sammi 8922944

  Svara með tölvupósti
  Anna Heiðrún Þorvaldsdóttir

  Til sölu

  Til sölu

  Álfelgur til sölu

  4 stk vel með farnar 15" álfelgur undan Skoda Octavia. Gatadeilingin er 5×100, passa undir eldri Skoda, margar gerðir VW og fleiri tegundir. Þær hafa eingöngu verið notaðar á sumrin og bónaðar reglulega, líta vel út. Verð kr. 40.000 fyrir ganginn

  Svara með tölvupósti
  Einar G. G. Pálsson
  Til sölu

  Sumardekk 14"

  Til sölu gangur af tæplega hálfslitnum sumardekkjum, 185/70 R14. Þau seljast á 10.000 gangurinn.

  Svara með tölvupósti
  Einar G. G. Pálsson