Addi með verðlaunapeninginn. Ljósm. Áslaug Þorsteinsdóttir.

Skagamaður Íslandsmeistari í boccia

Íslandsmót einstaklingskeppni í boccia var haldið á vegum Íþróttasambands fatlaðra á Húsavík um liðna helgi. Íþróttafélagið Þjótur á Akranesi sendi níu keppendur á mótið, þar af var Guðmundir Örn Björnsson sem vann sinn riðil og kom heim með gullmedalíuna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Sýningu Ísaks Marvins lýkur í dag

Grundfirðingurinn Ísak Marvins opnaði myndlistasýningu sína, Innsýn, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 18. október síðastliðinn. Sýningin er liður í dagskrá Rökkurdaga.... Lesa meira