Framkvæmdir á Snæfellsnesvegi á morgun

 

Á morgun, þriðjudaginn 12. september, verður umferð um Snæfellsnesveg 54 við bæinn Grund á sunnanverðu Snæfellsnesi beint um hjáleið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Ástæða þess að vegurinn verður lokaður og hjáleið sett upp er að á morgun mun standa yfir vinna við undirgöng á þessum stað.

Vegagerðinn vill biðja vegfarendur um að gæta varúðar vegna þessa og fara eftir merkingum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir