Skólablað fylgir Skessuhorni í dag

Með Skessuhorni í dag fylgir sérblað sem tileinkað er upphafi skólaársins. Rætt er við forsvarsmenn grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla í landshlutanum. Samhliða því að grunnskólar hefjast bætast mörg hundruð ungir einstaklingar í umferðina. Ökumenn eru sérstaklega hvattir til að taka tillit til þeirra og aka varlega.

Líkar þetta

Fleiri fréttir