Hvergi í Evrópu jafn dýrt að leigja bíl

Ný könnun sýnir að í borgum Evrópu er hvergi jafn dýrt að leigja bílaleigubíl og í Reykjavík. Þetta kemur fram í árlegri könnun sem CheapCarRental.net framkvæmir. Gerð er úttekt á kostnaði við leigu bíla í 50 borgum víðsvegar um álfuna. Vikuleiga á bíl kostar hér á landi 345 evrur að jafnaði. Næstdýrast er að leigja bíl í Þrándheimi í Noregi, eða 342 evrur og í Oslo 328 evrur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Skógardagur í Skorradal

Á morgun, laugardaginn 23. júní, verður haldinn skógardagur í Selskógi í Skorradal. Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja máttarstólpa í skógrækt á... Lesa meira