Ekki lengur Allra manna hagur

„Lokað um óákveðinn tíma,“ eru skilaboðin sem lesa má á miða sem hangir á útidyrahurð verslunarinnar Allra manna hagur á Akranesi. Dyr verslunarinnar voru opnaðar fyrsta sinni í marsmánuði árið 2015 en hefur nú verið lokað. Á vef ríkisskattstjóra segir að fyrirtækið Allra manna hagur ehf. hafi verið úrskurðað gjaldþrota 8. mars síðastliðinn, eða tveimur árum eftir opnun verslunarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Skógardagur í Skorradal

Á morgun, laugardaginn 23. júní, verður haldinn skógardagur í Selskógi í Skorradal. Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja máttarstólpa í skógrækt á... Lesa meira