Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum sigruðu fjórgang og tölt ungmenna og voru samanlagðir fjórgangsigurvegarar í ungmennaflokki. Ljósm. iss.

Bikarmót Vesturlands fór fram á laugardag

Bikarmót Vesturlands var haldið í Stykkishólmi síðastliðinn laugardag. hér að neðan fara helstu úrslit mótsins ásamt myndum. Ekki hafði enn verið verið reiknað út og tilkynnt um hvaða hestamannafélag sigraði í keppni félaga í bikarmótinu þegar Skessuhorn fór í prentun.

 

TÖLT T3

Opinn flokkur – 1. flokkur

 1. Siguroddur Pétursson og Eldborg frá Haukatungu Syðri 1. Snæfellingur. 6,94.
 2. Þórdís Fjeldsteð og Snjólfur frá Eskiholti. Faxi. 6,61
 3. Hrefna Rós Lárusdóttir og Hnokki frá Reykhólum. Snæfellingur. 6,56.

 

Ungmennaflokkur

 1. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum. Snæfellingur. 7,00.
 2. Ólafur Axel Björnsson. Dúkkulísa frá Laugavöllum. Skuggi. 5,78
 3. Gyða Helgadóttir og Toppur frá Svínafelli 2. Skuggi. 5,17

 

Unglingaflokkur

A úrslit

 1. Ísólfur Ólafsson og Goði frá Leirulæk. Skuggi. 6,50.
 2. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá Ánabrekku. Adam. 6,17.
 3. Inga Dís Víkingsdóttir og Melódía frá Sauðárkróki. Snæfellingur. 6,00

 

Barnaflokkur

A úrslit

 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sindri frá Keldudal. Skuggi. 5,50.
 2. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni-Borg. Snæfellingur. 5,28.

 

FJÓRGANGUR V2

Opinn flokkur – 1. flokkur

A úrslit

 1. Randi Holaker og Ísar frá Skáney. Faxi. 6,77.
 2. Iðunn Svansdóttir og Ábóti frá Söðulsholti. Skuggi. 6,57.
 3. Siguroddur Pétursson og Eldborg frá Haukatungu Syðri 1. Snæfellingur. 6,50.

 

Ungmennaflokkur

A úrslit

1.Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum. Snæfellingur. 6,83.

 1. Máni Hilmarsson og Fans frá Reynistað. Skuggi. 6,10.
 2. Húni Hilmarsson og Röðull frá Fremra-Hálsi. Skuggi. 6,07.

 

Unglingaflokkur

A úrslit

 1. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá Ánabrekku. Adam. 6,33.
 2. Arna Hrönn Ámundadóttir og Spuni frá Miklagarði. Skuggi. 5,97.
 3. Arndís Ólafsdóttir og Álfadís frá Magnússkógum. Glaður. 5,97.

 

Barnaflokkur

A úrslit

 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sindri frá Keldudal. Skuggi. 5,57.
 2. Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Hylling frá Minni-Borg. Snæfellingur. 5,37.
 3. Gísli Sigurbjörnsson og Frosti frá Hofsstöðum. Snæfellingur 3,73.

 

FIMMGANGUR F2

A úrslit

 1. Randi Holaker og Þytur frá Skáney. Faxi. 6,74.
 2. Iðunn Svansdóttir og Kolbrá frá Söðulsholti. Skuggi. 6,40.
 3. Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ. Snæfellingur. 6,17.

 

Ungmennaflokkur

A úrslit

 1. Máni Hilmarsson og Dalvar frá Dalbæ II. Skuggi. 6,43.
 2. Gyða Helgadóttir og Óðinn frá Syðra-Kolugili. Skuggi. 5,38.
 3. Arna Hrönn Ámundadóttir og Brennir frá Votmúla 1. Skuggi. 5,26.
 4. Ólafur Axel Björnsson. Dögun frá Hnausum II. Skuggi. 4,00.

 

SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)

 1. Ísólfur Ólafsson og Blundur frá Skrúð. Skuggi. 7,96.
 2. Húni Hilmarsson og Gyðja frá Hvammi III. Skuggi. 8,83.
 3. Brynja Gná Heiðarsdóttir og Frami frá Grundarfirði. Snæfellingur. 9,30.
 4. Siguroddur Pétursson og Syneta frá Mosfellsbæ. Snæfellingur. 9,49.
 5. Þórdís Fjeldsteð og Ölvaldur frá Ölvaldsstöðum IV. Faxi. 0,0.
Líkar þetta

Fleiri fréttir