Keppni í þarabolta er fastur liður í dagskrá Reykhóladaga.

Líf og fjör á Reykhóladögum

Byggðahátíðin Reykhóladagar fór fram í Reykhólahreppi dagana 27. – 30. júlí síðastliðna. Hátíðin var vel sótt eins og undanfarin ár en veður hefði mátt vera betra. Sólin skein en töluverður vindur var alla helgina. Kom það þó ekki að sök, nema helst í frisbígolfkeppninni að föstudeginum þar sem ónefefndur blaðamaður varð sér til skammar. Er vindinum kennt um þær hrakfarir.

 

Myndasyrpu og nánari umfjöllun um Reykhóladaga er að finna í Skessuhorni vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir