Á laugardag er því spáð að hitinn fari yfir 20 gráður í uppsveitum vestanlands.

Hlýnar á Vesturlandi eftir því sem líður á vikuna

Veður fer batnandi um vestanvert landið þegar líður á vikuna. Á morgun má búast við rigningu og roki en eftir það fer veður hratt skánandi. Á föstudag og laugardag verður hæg norðlæg átt, þurrt og bjart á Vesturlandi. Búðast má við að hiti fari yfir tuttugu stigin í innsveitum hér á Vesturlandi, en þá verður skýjað og mun svalara á Norðurlandi. Á sunnudag er útlit fyrir breytilega vindátt, úrkomulítið og hlýtt í veðri.

Líkar þetta

Fleiri fréttir