Körfuknattleikskonan Bríet Lilja Sigurðardóttir. Ljósm. Skallagrímur.

Bríet Lilja í Skallagrím

Bríet Lilja Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við Skallagrím og mun leika með liðinu í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik í vetur. Bríet er 19 ára gömul og kemur frá Sauðárkróki.

Hún á að baki leiki fyrir meistaraflokka Tindastól og Þór Ak., auk þess að hafa leikið með yngri landsliðum Íslands (U15, U16 og U18). Síðasta vetur lék hún með unglingaflokki Tindastóls.

Líkar þetta

Fleiri fréttir