Svipmynd úr keppninni. Ljósm. Kristín Jónsdóttir.

Skallagrímspiltar Faxaflóameistarar

Skallagrímspiltar í 5. flokki tryggðu sér á laugardag sigur í C riðli B liða í Faxaflóamótinu. Þeir sigruðu Ægi/Hamar 6-1 í lokaleik mótsins, kræktu í sitt 19 stig í mótinu og náðu þar með eins stigs forskoti á Breiðablik 3 sem hafnaði í öðru sæti.

Líkar þetta

Fleiri fréttir