Sauma sauðburðartuskur

Starfsmenn Öldunnar í Brákarey í Borgarnesi hafa að undanförnu framleitt sérstakar sauðburðartuskur fyrir bændur. Um nýjung er að ræða en tuskur eru saumaðar úr gömlum handklæðum og öðru hentugu efni sem safnast hefur í söfnunargámum Rauða krossins víða um land. Tuskurnar eru seldar í eins kílóa pokum ásamt tíu snærisspottum til að nota við bindingu. Tuskupokarnir eru fáanlegir í Öldunni og í verslun KB í Borgarnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Leigja Lyngbrekku áfram

Leikdeild Umf. Skallagríms hefur farið þess á leit við Borgarbyggð að samningur um leigu á félagsheimilinu Lyngbrekku verði framlengdur. Jafnframt... Lesa meira

SS setur Hammara á markað

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti kjötvinnslu SS á Hvolvelli í vikunni og kynnti sér viðamikla starfsemi fyrirtækisins. „Við... Lesa meira