Helga Björg Hannesdóttir starfsmaður Öldunnar við eina af sauðburðatuskunum sem hún og aðrir starfsmenn hafa saumað í vetur. Ljósm. hlh.

Sauma sauðburðartuskur

Starfsmenn Öldunnar í Brákarey í Borgarnesi hafa að undanförnu framleitt sérstakar sauðburðartuskur fyrir bændur. Um nýjung er að ræða en tuskur eru saumaðar úr gömlum handklæðum og öðru hentugu efni sem safnast hefur í söfnunargámum Rauða krossins víða um land. Tuskurnar eru seldar í eins kílóa pokum ásamt tíu snærisspottum til að nota við bindingu. Tuskupokarnir eru fáanlegir í Öldunni og í verslun KB í Borgarnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Lóan er komin, þessi boðberi sumars og hlýnandi veðurs, mætti á Vesturlandið í liðinni viku. Myndina tók Sólveig Jóna Jóhannesdóttir... Lesa meira