Þannig er nú umhorfs á Bröttubrekku; lágarenningur en þokkalegt veður.

Hálka og skafrenningur á fjallvegum

Greiðfært er að mestu á láglendi á Vesturlandi en hálka eða hálkublettir á fjallvegum. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku.

Líkar þetta

Fleiri fréttir